Segja Google mismuna hvítum og íhaldssömum körlum Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2018 20:38 James Damore og David Gudeman halda því nú fram að fyrirtækið mismuni gegn starfsmönnum sem styðji við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðhyllist stjórnmálaskoðunum sem forsvarsmönnum Goggle hugnist ekki. Vísir/Getty Fyrrverandi starfsmaður tæknifyrirtækisins Google hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu fyrir mismunun. Hann var rekinn í fyrra eftir að hafa dreift mjög svo umdeildu minnisblaði í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Þar gagnrýndi James Damore „vinstri sinnaða“ menningu fyrirtækisins og hélt því fram að líffræðilegar ástæður fyrir því að konur væri verri forritarar og starfsmenn en menn í tæknigeiranum og kvartaði hann yfir fjölbreytileika innan Google. Damore og David Gudeman, sem einnig vann áður hjá Google og var rekinn vegna ummæla um múslima sem hann vann með og tengdi hann við hryðjuverkastarfsemi, halda því nú fram að fyrirtækið mismuni gegn starfsmönnum sem styðji við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðhyllist stjórnmálaskoðunum sem forsvarsmönnum Goggle hugnist ekki. Þar eiga þeir við hvíta íhaldssama karlmenn, samkvæmt frétt The Verge.Samkvæmt frétt Tech Crunch segir einnig í stefnu þeirra Damore og Gudeman að þeim og öðrum hafi verið refsað fyrir „óhefðbundnar stjórnmálaskoðanir“ þeirra og þá „synd þeirra að hafa fæðst hvítir og karlar“. Þá segir í stefnunni að Google hafi notast við „ólöglegan kynjakvóta“ sem hafi komið niður á hvítum körlum. Lögmenn Damore og Gudeman leita annarra sem telja Google hafa mismunað gegn sér. Stefnu þeirra, sem inniheldur mikið af tölvupóstum, má sjá hér. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrrverandi starfsmaður tæknifyrirtækisins Google hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu fyrir mismunun. Hann var rekinn í fyrra eftir að hafa dreift mjög svo umdeildu minnisblaði í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Þar gagnrýndi James Damore „vinstri sinnaða“ menningu fyrirtækisins og hélt því fram að líffræðilegar ástæður fyrir því að konur væri verri forritarar og starfsmenn en menn í tæknigeiranum og kvartaði hann yfir fjölbreytileika innan Google. Damore og David Gudeman, sem einnig vann áður hjá Google og var rekinn vegna ummæla um múslima sem hann vann með og tengdi hann við hryðjuverkastarfsemi, halda því nú fram að fyrirtækið mismuni gegn starfsmönnum sem styðji við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðhyllist stjórnmálaskoðunum sem forsvarsmönnum Goggle hugnist ekki. Þar eiga þeir við hvíta íhaldssama karlmenn, samkvæmt frétt The Verge.Samkvæmt frétt Tech Crunch segir einnig í stefnu þeirra Damore og Gudeman að þeim og öðrum hafi verið refsað fyrir „óhefðbundnar stjórnmálaskoðanir“ þeirra og þá „synd þeirra að hafa fæðst hvítir og karlar“. Þá segir í stefnunni að Google hafi notast við „ólöglegan kynjakvóta“ sem hafi komið niður á hvítum körlum. Lögmenn Damore og Gudeman leita annarra sem telja Google hafa mismunað gegn sér. Stefnu þeirra, sem inniheldur mikið af tölvupóstum, má sjá hér.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira