Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2017 17:45 Stjórnendur Uber hafa sagt að fyrirtækið tengi aðeins fólk saman með snjalsímaforriti og að það sé ekki leigubílaþjónusta. Vísir/AFP Akstursþjónustan Uber þarf að lúta reglum um leigubíla í ríkjum Evrópusambandsins samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins. Stjórnendur fyrirtækisins höfðu haldið því fram að það væri upplýsingatæknifyrirtæki. Þeir segja að breytingin hafi ekki mikil áhrif á starfsemina í Evrópu. Sérfræðingar segja aftur á móti að úrskurður Evrópudómstólsins gæti haft áhrif á deilihagkerfið svonefnda. Dómstólinn sagði að það væri í höndum aðildarríkja ESB að semja reglur um flutningaþjónustu á borð við Uber, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Frances O‘Grady, aðalritari breska verkalýðsfélagasambandsins TUC, segir að úrskurðurinn þýði að Uber þurfi að starfa eftir sömu reglum og allir aðrir. „Tækniframfarir ætti að nýta til þess að gera vinnuna betra, ekki til að snúa aftur í vinnufyrirkomulag sem við töldum okkur hafa sagt skilið við fyrir áratugum,“ segir hún. Innkoma Uber á markað hefur verið umdeild í sumum löndum. Skammt er síðan að borgaryfirvöld í London ákváðu að endurnýja ekki starfsleyfi fyrirtækisins þar. Hefðbundnar leigubílaþjónustur hafa talið Uber grafa undan markaðinum með undirboðum. Tengdar fréttir Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23. október 2017 11:12 Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. 11. desember 2017 10:18 Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Akstursþjónustan Uber þarf að lúta reglum um leigubíla í ríkjum Evrópusambandsins samkvæmt úrskurði Evrópudómstólsins. Stjórnendur fyrirtækisins höfðu haldið því fram að það væri upplýsingatæknifyrirtæki. Þeir segja að breytingin hafi ekki mikil áhrif á starfsemina í Evrópu. Sérfræðingar segja aftur á móti að úrskurður Evrópudómstólsins gæti haft áhrif á deilihagkerfið svonefnda. Dómstólinn sagði að það væri í höndum aðildarríkja ESB að semja reglur um flutningaþjónustu á borð við Uber, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Frances O‘Grady, aðalritari breska verkalýðsfélagasambandsins TUC, segir að úrskurðurinn þýði að Uber þurfi að starfa eftir sömu reglum og allir aðrir. „Tækniframfarir ætti að nýta til þess að gera vinnuna betra, ekki til að snúa aftur í vinnufyrirkomulag sem við töldum okkur hafa sagt skilið við fyrir áratugum,“ segir hún. Innkoma Uber á markað hefur verið umdeild í sumum löndum. Skammt er síðan að borgaryfirvöld í London ákváðu að endurnýja ekki starfsleyfi fyrirtækisins þar. Hefðbundnar leigubílaþjónustur hafa talið Uber grafa undan markaðinum með undirboðum.
Tengdar fréttir Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23. október 2017 11:12 Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. 11. desember 2017 10:18 Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Starfshópur skipaður til að endurskoða regluverk um leigubílaakstur Skoða sérstaklega hvort rétt sé að gera ráð fyrir þjónustu á borð við Uber hér á landi og ef svo er hvaða breytingar séu nauðsynlegar á íslenskri löggjöf til að svo megi verða. 23. október 2017 11:12
Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. 11. desember 2017 10:18
Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Stjórnendur leigubílaþjónustunnar gætu hafa brotið lög með því að láta ekki notendur sína vita um gagnastuld sem átti sér stað í fyrra. 22. nóvember 2017 23:22
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47