Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour