Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour