Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Michelle Obama hátíðleg í Gucci Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Klæðum okkur fínt í kuldanum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Michelle Obama hátíðleg í Gucci Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Klæðum okkur fínt í kuldanum Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour