Lars: Gylfi og Henrik Larsson bestu liðsmenn sem ég hef unnið með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2017 09:00 Lars og Gylfi ræðast við. vísir/anton Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Nígeríumenn þurfi að varast Gylfa Þór Sigurðsson í leik liðanna á HM 22. júní á næsta ári. „Ég myndi segja að Gylfi sé besti liðsmaður sem ég hef unnið með, ásamt Henrik Larsson,“ sagði Lars við Score Nigeria. „Hann spilar alltaf fyrir liðið og er einn af bestu alhliða miðjumönnunum í bransanum.“ Lars þekkir ekki bara íslenska liðið vel því hann var landsliðsþjálfari Nígeríu 2010 og stýrði nígeríska liðinu á HM í Suður-Afríku. Hann stýrði einnig sænska landsliðinu á tveimur heimsmeistaramótum. Lars er landsliðsþjálfari Noregs í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00 Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 23. desember 2017 12:45 Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. 23. desember 2017 17:30 Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins, segir að Nígeríumenn þurfi að varast Gylfa Þór Sigurðsson í leik liðanna á HM 22. júní á næsta ári. „Ég myndi segja að Gylfi sé besti liðsmaður sem ég hef unnið með, ásamt Henrik Larsson,“ sagði Lars við Score Nigeria. „Hann spilar alltaf fyrir liðið og er einn af bestu alhliða miðjumönnunum í bransanum.“ Lars þekkir ekki bara íslenska liðið vel því hann var landsliðsþjálfari Nígeríu 2010 og stýrði nígeríska liðinu á HM í Suður-Afríku. Hann stýrði einnig sænska landsliðinu á tveimur heimsmeistaramótum. Lars er landsliðsþjálfari Noregs í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00 Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 23. desember 2017 12:45 Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. 23. desember 2017 17:30 Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15 Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23. desember 2017 06:00
Hlaupageta Gylfa íslenska fisknum að þakka Gylfi Þór Sigurðsson hefur hlaupið manna mest í níu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 23. desember 2017 12:45
Gylfi kominn með 200 leiki í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton gerði markalaust jafntefli við Chelsea í dag. 23. desember 2017 17:30
Everton enn ósigrað undir stjórn Stóra Sams Everton er enn ósigrað undir stjórn Sams Allardyce en í dag gerði liðið markalaust jafntefli við Englandsmeistara Chelsea á Goodison Park. 23. desember 2017 14:15
Gylfi hissa á Swansea að hafa rekið Clement Gylfi Þór Sigurðsson er hissa á sínu gamla félagi, Swansea City, að hafa rekið Paul Clement úr starfi knattspyrnustjóra. 23. desember 2017 11:30