Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2017 15:02 Aron Einar segir að næsta ár verði enn betra. vísir/hanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, óskar Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, nýkjörnum íþróttamanni ársins, og öðrum tilnefndum til hamingju með árangurinn. Hann segir það mikinn heiður að hafa náð þeim árangri að hafna í öðru sæti „úr þessum frábæra hópi íþróttamanna“. Aron Einar hlaut 379 stig í kjörinu en aðeins munaði 43 stigum á honum og Ólafíu Þórunni sem fékk 422 stig. Svipaður mun var á efstu tveimur í fyrra þegar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 430 stig en sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir 390 stig. Gylfi Þór hafnaði í þriðja sæti í kjörinu í ár. Ólafía er aðeins sjötta konan í sögunni til að hljóta sæmdarheitið íþróttamaður ársins og óskaði landsliðsfyrirliðinn henni til hamingju á Twitter í gær. Mikill heiður að enda í öðru sæti sem íþróttamaður ársins úr þessum frábæra hópi íþróttamanna, til hamingju Ólafía og allir hinir sem voru tilnefndir. Næsta ár verður enn betra pic.twitter.com/hnRUkjSmmT— Aron Einar (@ronnimall) December 29, 2017 Auk þess að eiga fulltrúa í öðru og þriðja sæti kjörsins var karlalandsliðið, sem tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, valið lið ársins þriðja árið í röð og fjórða skiptið á sex árum. Þá var Heimir Hallgrímsson kjörinn þjálfari ársins. Fréttir ársins 2017 Golf HM 2018 í Rússlandi Íþróttamaður ársins Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, óskar Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, nýkjörnum íþróttamanni ársins, og öðrum tilnefndum til hamingju með árangurinn. Hann segir það mikinn heiður að hafa náð þeim árangri að hafna í öðru sæti „úr þessum frábæra hópi íþróttamanna“. Aron Einar hlaut 379 stig í kjörinu en aðeins munaði 43 stigum á honum og Ólafíu Þórunni sem fékk 422 stig. Svipaður mun var á efstu tveimur í fyrra þegar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 430 stig en sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir 390 stig. Gylfi Þór hafnaði í þriðja sæti í kjörinu í ár. Ólafía er aðeins sjötta konan í sögunni til að hljóta sæmdarheitið íþróttamaður ársins og óskaði landsliðsfyrirliðinn henni til hamingju á Twitter í gær. Mikill heiður að enda í öðru sæti sem íþróttamaður ársins úr þessum frábæra hópi íþróttamanna, til hamingju Ólafía og allir hinir sem voru tilnefndir. Næsta ár verður enn betra pic.twitter.com/hnRUkjSmmT— Aron Einar (@ronnimall) December 29, 2017 Auk þess að eiga fulltrúa í öðru og þriðja sæti kjörsins var karlalandsliðið, sem tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, valið lið ársins þriðja árið í röð og fjórða skiptið á sex árum. Þá var Heimir Hallgrímsson kjörinn þjálfari ársins.
Fréttir ársins 2017 Golf HM 2018 í Rússlandi Íþróttamaður ársins Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira