Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2017 18:52 Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð fyrir valinu að þessu sinni. Þar sagði Geir: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“ Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!— Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) December 28, 2017 Færsla formannsins fyrrverandi vakti mikil viðbrögð og margir voru honum ósammála. Hjörtur Hjartarson fékk Geir til að útskýra mál sitt í Akraborginni í dag. „Alltaf þegar maður lætur skoðun sína í ljós rísa upp aðrir sem eru ekki sömu skoðunar. Þetta er ekki ný skoðun hjá mér. Ég er búinn að halda þessu fram lengi, að við þurfum að breyta þessu vali og aðferðinni við það,“ sagði Geir. Hann segir að þetta snúist um að verðlauna fleiri og því eigi að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins. „Knattspyrnusambandið var á sínum tíma eitt af fyrstu sérsamböndunum til að hætta að velja einn einstakling sem knattspyrnumann ársins. Hitt var óvinnandi vegur. Ég veit ekki hvernig er hægt að bera saman á einfaldan hátt; knattspyrnu karla og kvenna. Það er mjög flókið,“ sagði Geir. Hann átti von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði valinn Íþróttamaður ársins, annað árið í röð. „Þetta var kannski hans besta ár. Hann hélt Swansea á floti í einni erfiðustu deild í heimi. Við unnum okkar riðil í undankeppni HM þar sem hann er algjör lykilmaður. Og þrátt fyrir erfið félagaskipti er hann að rétta við hjá Everton. Ég átti von á því að hann yrði valinn en geri mér grein fyrir afrekum annarra íþróttamanna. En ég held með fótboltanum, það vita allir,“ sagði Geir. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. 29. desember 2017 06:00 Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. 28. desember 2017 20:31 Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. 28. desember 2017 22:15 Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. 29. desember 2017 15:02 Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti 28. desember 2017 21:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð fyrir valinu að þessu sinni. Þar sagði Geir: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“ Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!— Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) December 28, 2017 Færsla formannsins fyrrverandi vakti mikil viðbrögð og margir voru honum ósammála. Hjörtur Hjartarson fékk Geir til að útskýra mál sitt í Akraborginni í dag. „Alltaf þegar maður lætur skoðun sína í ljós rísa upp aðrir sem eru ekki sömu skoðunar. Þetta er ekki ný skoðun hjá mér. Ég er búinn að halda þessu fram lengi, að við þurfum að breyta þessu vali og aðferðinni við það,“ sagði Geir. Hann segir að þetta snúist um að verðlauna fleiri og því eigi að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins. „Knattspyrnusambandið var á sínum tíma eitt af fyrstu sérsamböndunum til að hætta að velja einn einstakling sem knattspyrnumann ársins. Hitt var óvinnandi vegur. Ég veit ekki hvernig er hægt að bera saman á einfaldan hátt; knattspyrnu karla og kvenna. Það er mjög flókið,“ sagði Geir. Hann átti von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði valinn Íþróttamaður ársins, annað árið í röð. „Þetta var kannski hans besta ár. Hann hélt Swansea á floti í einni erfiðustu deild í heimi. Við unnum okkar riðil í undankeppni HM þar sem hann er algjör lykilmaður. Og þrátt fyrir erfið félagaskipti er hann að rétta við hjá Everton. Ég átti von á því að hann yrði valinn en geri mér grein fyrir afrekum annarra íþróttamanna. En ég held með fótboltanum, það vita allir,“ sagði Geir. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. 29. desember 2017 06:00 Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. 28. desember 2017 20:31 Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. 28. desember 2017 22:15 Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. 29. desember 2017 15:02 Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti 28. desember 2017 21:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51
Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15
Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. 29. desember 2017 06:00
Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. 28. desember 2017 20:31
Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. 28. desember 2017 22:15
Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. 29. desember 2017 15:02
Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti 28. desember 2017 21:30