Borgaryfirvöld í London hafna endurnýjun á starfsleyfi Uber Daníel Freyr Birkisson skrifar 11. desember 2017 10:18 Endurnýjun starfsleyfis Uber í London hefur verið hafnað. Vísir/Getty Starfsleyfi Uber í London hefur verið hafnað af borgaryfirvöldum og hefur leigubílafyrirtækið áfrýjað ákvörðuninni til dómstóla. Fréttaveita Reuters greinir frá þessu.Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. Uber hefur á sínum snærum um 40 þúsund bílstjóra í London og er nokkuð ljóst að um er að ræða eina af mikilvægustu borgum evrópska markaðarins hjá fyrirtækinu. Endurnýjun starfsleyfis Uber hefur einnig verið hafnað í Sheffield og stefnir allt í hið sama í Brighton, þar sem einungis sex mánuðir eru eftir af leyfinu. Það hefur verið hart í ári hjá Uber á þessu ári. Háttsettir stjórnendur innan fyrirtækisins hafa verið sakaðir um kynferðislega áreitni og sagt af sér í kjölfarið. Auk þess leyndi fyrirtækið því að tölvuþrjótar hefðu komist yfir persónuupplýsingar um 57 milljón viðskiptavina. Tengdar fréttir Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Starfsleyfi Uber í London hefur verið hafnað af borgaryfirvöldum og hefur leigubílafyrirtækið áfrýjað ákvörðuninni til dómstóla. Fréttaveita Reuters greinir frá þessu.Í ákvörðuninni segir að aðferðum fyrirtækisins við að tilkynna glæpi sé ábótavant og að bakgrunnur bílstjóra þess sé illa kannaður. Málið verður tekið fyrir á mánudaginn en búist er við að aðalmeðferð fari fram á næsta ári. Uber hefur á sínum snærum um 40 þúsund bílstjóra í London og er nokkuð ljóst að um er að ræða eina af mikilvægustu borgum evrópska markaðarins hjá fyrirtækinu. Endurnýjun starfsleyfis Uber hefur einnig verið hafnað í Sheffield og stefnir allt í hið sama í Brighton, þar sem einungis sex mánuðir eru eftir af leyfinu. Það hefur verið hart í ári hjá Uber á þessu ári. Háttsettir stjórnendur innan fyrirtækisins hafa verið sakaðir um kynferðislega áreitni og sagt af sér í kjölfarið. Auk þess leyndi fyrirtækið því að tölvuþrjótar hefðu komist yfir persónuupplýsingar um 57 milljón viðskiptavina.
Tengdar fréttir Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56 Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. 20. mars 2017 10:56
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47
Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41
Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. 15. júní 2017 07:00