Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour