Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour