Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour