Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour