Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour #IAmSizeSexy Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour #IAmSizeSexy Glamour