Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour