Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour