Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour