Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour