Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Landsliðið les Glamour Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Landsliðið les Glamour Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour