Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir komust hvorugar áfram í undanúrslit á Evrópumeistarmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Royal aren í Kaupmannahöfn.
Ingibjörg synti á 27,42 sekúndum í undanrásum í 50 metra baksundi á meðan Eygló synti á 27,92 sekúndum. Ingibjörg hafnaði í 22.sæti en Eygló Ósk endaði í 31.sæti en 47 keppendur mættu til leiks.
Aron Örn Stefánsson komst heldur ekki áfram í undanúrslit í 100 metra skriðsundi en hann synti á tímanum 49,11 sekúndum.
Ingibjörg og Eygló hvorugar áfram
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn