Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 13:55 Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Vísir/AFP Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017 Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira
Skilaboð sem sögð eru skrifuð af suður-kóresku poppstjörnunni Jonghyun hafa verið birt á samfélagsmiðli vinkonu hans þar sem fram kemur að hann hafi glímt við mikið þunglyndi. Hinn 27 ára Jonghyun fannst látinn í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Hann var aðalsöngvari strákasveitarinnar Shinee, einnar stærstu K-pop-sveitar Suður-Kóreu.Þunglyndið heltók hann „Þunglyndið sem hægt og rólega hefur hellst yfir mig hefur að lokum heltekið mig,“ sagði í skilaboðunum sem vinkona hans, Nine, söngkona sveitarinnar Dear Cloud, birti á Instagram-síðu sinni. Hafði hún fengið beiðni frá Jonghyun um að gera skilaboðin opinber ef hann myndi einhvern daginn „hverfa úr þessum heimi“. Í frétt BBC segir að Nine hafi birt skilaboðin að höfðu samráði við fjölskyldu Jonghyun.Aðdáendur syrgja fráfall Jonghyun.Vísir/AFPÍ bréfinu greinir söngvarinn frá vandamálunum sem hafi fylgt því að lifa lífi í sviðsljósinu. Hafi hann verið „brotinn að innan“ og að „frægðin [hafi] aldrei verið ætluð [sér]“. Ekki hefur fengist upp gefið hvenær skilaboðin hafi verið skrifuð eða send söngkonunni Nine.Fannst meðvitundarlaus Jonghyun, hét Kim Jong-hyun réttu nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl og var hann úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Söngvarinn á að hafa sent systur sinni nokkur skilaboð daginn sem hann dó, þar sem hann sagði þetta vera hinstu kveðju sína. Jonghyun sló á ásamt öðrum liðsmönnum Shinee í gegn árið 2008, en þeir hafa einnig notið vinsæla á erlendum vettvangi, meðal annars í Japan. Hann hóf sólóferil sinn árið 2015. Útför söngvarans fer fram á fimmtudag. pic.twitter.com/mToVVpNfkn— SHINee (@SHINee) December 19, 2017
Andlát Tengdar fréttir Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira
Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. 18. desember 2017 12:48