Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2017 16:05 Íslensku strákarnir mæta Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní á næsta ári. vísir/getty Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjá meira
Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Strákarnir okkar lentu í gríðarlega erfiðum riðli en þeir mæta m.a. snillingnum Lionel Messi. Ísland etur einmitt kappi við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM. Leikurinn fer fram 16. júní í Moskvu. Tuttugastaogannan júní mætir Ísland Nígeríu í Volgograd og fjórum dögum síðar mæta strákarnir Króötum í Rostov. Íslenska þjóðin fylgdist að sjálfsögðu spennt með drættinum í dag og lét skoðanir sínar flakka á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.Hahaha Messi í 1 leik!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 1, 2017 Sá dauðahrottariðill!!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) December 1, 2017 MESSSSSIIIIIIIIIIII— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) December 1, 2017 Passa leikmann númer 10— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 1, 2017 Jackpot! Liðin mín. Moscow here I come. #Russia2018WorldCup #fotbolti pic.twitter.com/M7s8O9DanU— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2017 #croatia again #drátturinn pic.twitter.com/wfo9ZQy6Fo— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) December 1, 2017 Leikstaðir Íslands í Rússlandi pic.twitter.com/h0CXBmqWrZ— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) December 1, 2017 Ekki nema 500 km á milli Volgograd og Rostov-on-Don þar sem Ísland spilar leik 2 og 3. Litlir 1000 km á milli Moskvu (leik 1) og Volgograd.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 1, 2017 Delighted for England fans you've avoided Iceland— Robbie Savage (@RobbieSavage8) December 1, 2017 Gætum ekki verið óheppnair— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) December 1, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjá meira
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. 1. desember 2017 06:30
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. 1. desember 2017 09:45
Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. 1. desember 2017 15:00
Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 1. desember 2017 16:30