Skoraði þegar við mættum Nígeríu síðast og kynnti nú nýja stuðningsmannatreyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 07:00 Marteinn Geirsson með dóttur sinni Margréti Marteinsdóttur og barnabarni. Vísir/Stefán Marteinn Geirsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, tók sig vel út í nýrri stuðningsmannatreyju landsliðsins en hann var aðalfyrirsætan þegar Henson kynnti nýju treyjuna um mánaðarmótin. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu á HM í Rússlandi. Gamli landsliðsfyrirliðinn kom heldur betur við sögu í síðasta landsleik íslenska karlandsliðsins á móti Nígeríu. Marteinn spilaði 67 landsleiki á árunum 1971 til 1982 og skoraði í þeim átta mörk. Hann var fyrirliði liðsins frá 1980 til 1982. Marteinn kom mikið við sögu þegar Ísland og Nígería mættust í fyrsta og eina skiptið 22. ágúst 1981. Marteinn var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum og innsiglaði sigurinn sautján mínútum fyrir leikslok. Marteinn lék líka verja frá sér vítaspyrnu í leiknum en fékk annað tækifæri á 73. mínútu og skoraði þá örygglega. „Við vitum allt um Króatíu sem elta okkur í öll mót. Nígería er með mjög sterkt lið og svo þekkjum við Argentínu. Þetta verður bara mjög erfitt en skemmtilegt,“ sagði Marteinn Geirsson í viðtali þegar stuðningsmannatreyja Henson var kynnt á Hlíðarenda. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar Marteinn og Henson kynntu treyjuna sem gæti nú ratað í einhverja jólapakka seinna í þessum mánuði. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Fleiri fréttir Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Sjá meira
Marteinn Geirsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, tók sig vel út í nýrri stuðningsmannatreyju landsliðsins en hann var aðalfyrirsætan þegar Henson kynnti nýju treyjuna um mánaðarmótin. Ísland lenti í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu á HM í Rússlandi. Gamli landsliðsfyrirliðinn kom heldur betur við sögu í síðasta landsleik íslenska karlandsliðsins á móti Nígeríu. Marteinn spilaði 67 landsleiki á árunum 1971 til 1982 og skoraði í þeim átta mörk. Hann var fyrirliði liðsins frá 1980 til 1982. Marteinn kom mikið við sögu þegar Ísland og Nígería mættust í fyrsta og eina skiptið 22. ágúst 1981. Marteinn var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum og innsiglaði sigurinn sautján mínútum fyrir leikslok. Marteinn lék líka verja frá sér vítaspyrnu í leiknum en fékk annað tækifæri á 73. mínútu og skoraði þá örygglega. „Við vitum allt um Króatíu sem elta okkur í öll mót. Nígería er með mjög sterkt lið og svo þekkjum við Argentínu. Þetta verður bara mjög erfitt en skemmtilegt,“ sagði Marteinn Geirsson í viðtali þegar stuðningsmannatreyja Henson var kynnt á Hlíðarenda. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar Marteinn og Henson kynntu treyjuna sem gæti nú ratað í einhverja jólapakka seinna í þessum mánuði.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Fleiri fréttir Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Sjá meira