Axel Óskar ætlar sér á HM: „Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 10:30 Axel Óskar Andrésson er fæddur 1998 en er fastamaður í U21 árs landsliðinu. vísir/anton brink Axel Óskar Andrésson, leikmaður Reading og íslenska U21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur sett stefnuna á að komast í lokahóp A-landsliðsins sem fer á HM 2018 í Rússlandi. Frá þessu segir hann í viðali við Devonlive.com en Axel var á dögunum lánaður frá B-deildarliðinu Reading til E-deildarliðsins Torquay United í einn mánuð en það spilar í efstu deild utandeildarinnar á Englandi. Axel Óskar hefur verið að færast upp tröppurnar hjá Reading en hann er búinn að spila tvo deildabikarleiki fyrir liðið á leiktíðinni og vera nokkrum sinnum í hóp í B-deildinni. Nú fer hann í mánuð til Torquay þar sem hann fær vonandi að spila reglulega. „Ísland er komið á HM í fyrsta sinn og ég ætla að reyna að komast í hópinn. Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt,“ segir Axel Óskar, sem er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ. „Ég hef verið í landsliðum síðan ég var fimmtán ára og alltaf að spila upp fyrir mig,“ segir hann, en Axel er sonur kraftajötunsins Andrésar Guðmundssonar og algjört tröll að burðum. Axel fór á lán til Bath City á síðustu leiktíð en knattspyrnustjóri þess, Gary Owens, er nú við stjórnvölinn hjá Torquay. „Í mínum huga er þetta félag sofandi risi sem ég vil hjálpa að komast upp um deild. Ég þekki félagið vel. Það eru stuðningsmenn Torquay í Reading og áður hafa íslenskir leikmenn eins og Ívar Ingimarsson spilað með því. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um að koma og spila hérna,“ segir Axel Óskar Andrésson. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Axel Óskar Andrésson, leikmaður Reading og íslenska U21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur sett stefnuna á að komast í lokahóp A-landsliðsins sem fer á HM 2018 í Rússlandi. Frá þessu segir hann í viðali við Devonlive.com en Axel var á dögunum lánaður frá B-deildarliðinu Reading til E-deildarliðsins Torquay United í einn mánuð en það spilar í efstu deild utandeildarinnar á Englandi. Axel Óskar hefur verið að færast upp tröppurnar hjá Reading en hann er búinn að spila tvo deildabikarleiki fyrir liðið á leiktíðinni og vera nokkrum sinnum í hóp í B-deildinni. Nú fer hann í mánuð til Torquay þar sem hann fær vonandi að spila reglulega. „Ísland er komið á HM í fyrsta sinn og ég ætla að reyna að komast í hópinn. Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt,“ segir Axel Óskar, sem er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ. „Ég hef verið í landsliðum síðan ég var fimmtán ára og alltaf að spila upp fyrir mig,“ segir hann, en Axel er sonur kraftajötunsins Andrésar Guðmundssonar og algjört tröll að burðum. Axel fór á lán til Bath City á síðustu leiktíð en knattspyrnustjóri þess, Gary Owens, er nú við stjórnvölinn hjá Torquay. „Í mínum huga er þetta félag sofandi risi sem ég vil hjálpa að komast upp um deild. Ég þekki félagið vel. Það eru stuðningsmenn Torquay í Reading og áður hafa íslenskir leikmenn eins og Ívar Ingimarsson spilað með því. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um að koma og spila hérna,“ segir Axel Óskar Andrésson.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira