Axel Óskar ætlar sér á HM: „Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 10:30 Axel Óskar Andrésson er fæddur 1998 en er fastamaður í U21 árs landsliðinu. vísir/anton brink Axel Óskar Andrésson, leikmaður Reading og íslenska U21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur sett stefnuna á að komast í lokahóp A-landsliðsins sem fer á HM 2018 í Rússlandi. Frá þessu segir hann í viðali við Devonlive.com en Axel var á dögunum lánaður frá B-deildarliðinu Reading til E-deildarliðsins Torquay United í einn mánuð en það spilar í efstu deild utandeildarinnar á Englandi. Axel Óskar hefur verið að færast upp tröppurnar hjá Reading en hann er búinn að spila tvo deildabikarleiki fyrir liðið á leiktíðinni og vera nokkrum sinnum í hóp í B-deildinni. Nú fer hann í mánuð til Torquay þar sem hann fær vonandi að spila reglulega. „Ísland er komið á HM í fyrsta sinn og ég ætla að reyna að komast í hópinn. Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt,“ segir Axel Óskar, sem er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ. „Ég hef verið í landsliðum síðan ég var fimmtán ára og alltaf að spila upp fyrir mig,“ segir hann, en Axel er sonur kraftajötunsins Andrésar Guðmundssonar og algjört tröll að burðum. Axel fór á lán til Bath City á síðustu leiktíð en knattspyrnustjóri þess, Gary Owens, er nú við stjórnvölinn hjá Torquay. „Í mínum huga er þetta félag sofandi risi sem ég vil hjálpa að komast upp um deild. Ég þekki félagið vel. Það eru stuðningsmenn Torquay í Reading og áður hafa íslenskir leikmenn eins og Ívar Ingimarsson spilað með því. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um að koma og spila hérna,“ segir Axel Óskar Andrésson. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Í beinni: Breiðablik - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Sjá meira
Axel Óskar Andrésson, leikmaður Reading og íslenska U21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur sett stefnuna á að komast í lokahóp A-landsliðsins sem fer á HM 2018 í Rússlandi. Frá þessu segir hann í viðali við Devonlive.com en Axel var á dögunum lánaður frá B-deildarliðinu Reading til E-deildarliðsins Torquay United í einn mánuð en það spilar í efstu deild utandeildarinnar á Englandi. Axel Óskar hefur verið að færast upp tröppurnar hjá Reading en hann er búinn að spila tvo deildabikarleiki fyrir liðið á leiktíðinni og vera nokkrum sinnum í hóp í B-deildinni. Nú fer hann í mánuð til Torquay þar sem hann fær vonandi að spila reglulega. „Ísland er komið á HM í fyrsta sinn og ég ætla að reyna að komast í hópinn. Til hvers að lifa ef maður stefnir ekki hátt,“ segir Axel Óskar, sem er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ. „Ég hef verið í landsliðum síðan ég var fimmtán ára og alltaf að spila upp fyrir mig,“ segir hann, en Axel er sonur kraftajötunsins Andrésar Guðmundssonar og algjört tröll að burðum. Axel fór á lán til Bath City á síðustu leiktíð en knattspyrnustjóri þess, Gary Owens, er nú við stjórnvölinn hjá Torquay. „Í mínum huga er þetta félag sofandi risi sem ég vil hjálpa að komast upp um deild. Ég þekki félagið vel. Það eru stuðningsmenn Torquay í Reading og áður hafa íslenskir leikmenn eins og Ívar Ingimarsson spilað með því. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um að koma og spila hérna,“ segir Axel Óskar Andrésson.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Í beinni: Breiðablik - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn