Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Vísir/EPA Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira
Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Cristiano Ronaldo jafnaði með þessu met Lionel Messi sem fékk Gullboltann í fimmta sinn árið 2015. Messi hefur verið í öðru sæti á eftir Ronaldo undanfarin tvö ár og janframt þurft að sætta sig við að vera næstbestur í heimi fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Messi fékk Gullboltann fjögur ár í röð frá 2009 til 2012 og var þá kominn með 4-1 forskot á sinn aðal keppinaut í baráttunni um stærstu viðurkenninguna sem knattspyrnumenn fá á hverju ári. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir í hópi bestu knattspyrnumanna allra tíma og þeir verða að eilífu hluti af sögu hvors annars. Genius Football gerði mikið úr þeirri staðreynd að Messi sé nú búinn að missa niður yfirburðarforystu í keppni þeirra um „Ballon d'Or“.The all-time great comebacks... pic.twitter.com/jip2OXPSWd — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017When you're 4-1 up but then Ronaldo levels it up at 5-5. pic.twitter.com/Vhr4b1Ikyb — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017Leo Messi has lost a 4-1 lead to Cristiano. 5-5 Ballons d'Or now pic.twitter.com/7I0VGKbQTK — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Messi átti betra ár hvað varðar markaskorun, stoðsendingar og aðra fótboltatölfræði en Cristiano Ronaldo vann stóru titlana og það taldi mest. Ronaldo hefur nú unnið þrjá risastóra titla á síðustu tveimur árum, Meistaradeildina tvö ár í röð með Real Madrid og svo Evrópukepppnina með Portúgal í Frakklandi sumarið 2016.2017 stats individually: Most goals: Messi Most assists: Messi Most chances created: Messi Most successful dribbles: Messi Most through balls: Messi Most Key Passes: Messi Most MOTM awards: Messi Ballon d'or? Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/yIPttju36g — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017 Ballon d'Or 2008: Ronaldo 2009: Messi 2010: Messi 2011: Messi 2012: Messi 2013: Ronaldo 2014: Ronaldo 2015: Messi 2016: Ronaldo 2017: Ronaldo pic.twitter.com/HSWAJ2xt2J — GeniusFootball (@GeniusFootball) December 8, 2017
HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira