Fimm menn reyndu að ræna úri Eiðs Smára Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 22:28 Eiður Smári Guðjohnsen í einum af fjölmörgu leikjum sínum með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Vísir/Getty Knattspyrnukappinn fyrrverandi Eiður Guðjohnsen greinir frá því á Twitter-síðu sinni að fimm menn hafi veist að honum í Barcelona í gærkvöldi. Voru þeir að sögn Eiðs á höttunum eftir úri hans. „Ef þeir vildu virkilega vita hvernig tímanum leið, þá hefðu þeir bara átt að spyrja,“ segir Eiður Smári á Twitter. Hann merkir færsluna #nojoke til marks um að honum sé fúlasta alvara jafnvel þótt hann sé að slá á létta strengi.Got jumped by 5 guy's in Barcelona last night trying to grab my watch.....if they really wanted to know the time...should have just asked! #nojoke— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 9, 2017 Eiður birti mynd af sér á Instagram í gærkvöldi þar sem hann var á tónleikum íslensku sveitarinnar Kaleo á tónleikastaðnum Razzmatazz í Barcelona. Eiður var á tónleikunum með yngstu sonum sínum sem eru búsettir í Barcelona en Eiður spilaði með knattspyrnuliði Barcelona á árunum 2006 til 2009.Hann greindi frá því í viðtali við Guðmund Benediktsson fyrr í haust að hann hefði spilað sinn síðasta keppnisleik á knattspyrnuferlinum. Í dag skellti Eiður Smári sér á viðureign Barcelona og Anaitasuna í efstu deild spænska handboltans. Aron Pálmarsson leikur sem kunnugt er með Barcelona. Heimamenn unnu tólf marka sigur í toppslag deildarinnar 38-26. Ekki náðist í Eið Smára við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Knattspyrnukappinn fyrrverandi Eiður Guðjohnsen greinir frá því á Twitter-síðu sinni að fimm menn hafi veist að honum í Barcelona í gærkvöldi. Voru þeir að sögn Eiðs á höttunum eftir úri hans. „Ef þeir vildu virkilega vita hvernig tímanum leið, þá hefðu þeir bara átt að spyrja,“ segir Eiður Smári á Twitter. Hann merkir færsluna #nojoke til marks um að honum sé fúlasta alvara jafnvel þótt hann sé að slá á létta strengi.Got jumped by 5 guy's in Barcelona last night trying to grab my watch.....if they really wanted to know the time...should have just asked! #nojoke— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 9, 2017 Eiður birti mynd af sér á Instagram í gærkvöldi þar sem hann var á tónleikum íslensku sveitarinnar Kaleo á tónleikastaðnum Razzmatazz í Barcelona. Eiður var á tónleikunum með yngstu sonum sínum sem eru búsettir í Barcelona en Eiður spilaði með knattspyrnuliði Barcelona á árunum 2006 til 2009.Hann greindi frá því í viðtali við Guðmund Benediktsson fyrr í haust að hann hefði spilað sinn síðasta keppnisleik á knattspyrnuferlinum. Í dag skellti Eiður Smári sér á viðureign Barcelona og Anaitasuna í efstu deild spænska handboltans. Aron Pálmarsson leikur sem kunnugt er með Barcelona. Heimamenn unnu tólf marka sigur í toppslag deildarinnar 38-26. Ekki náðist í Eið Smára við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira