Fóstbræður syngja fullveldissöngva í Hörpu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 11:15 Fóstbræður á æfingu hjá stjórnandanum Árna Harðarsyni. Karlakórinn Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður halda ókeypis hádegistónleika í anddyri Hörpu, Hörpuhorni, á morgun í tilefni fullveldisdagsins. Á efnisskránni verða íslensk lög sem hæfa tilefninu og hafa fylgt kórnum í gegnum tíðina. Gamlir Fóstbræður flytja til dæmis lögin Yfir voru ættarlandi, Skarphéðinn í brennunni og Fyrstu vordægur og Karlakórinn Fóstbræður syngur meðal annars Ísland ögrum skorið, Kirkjuhvoll, Þótt þú langförull legðir, Sefur sól hjá Ægi, Heyr himna smiður og Á Sprengisandi. Í lokin flytja kórarnir saman Þú álfu vorrar yngsta land og þjóðsöng Íslendinga, Ó Guð vors lands. Með tónleikunum vilja Fóstbræður minnast þess að fullveldið var stærsti áfanginn á leið þjóðarinnar til fulls sjálfstæðis og gefa almenningi færi á að heyra lög sem hafa staðið þjóðarhjartanu nærri. Eins og getið er í upphafi fréttar kostar ekkert inn. Menning Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Karlakórinn Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður halda ókeypis hádegistónleika í anddyri Hörpu, Hörpuhorni, á morgun í tilefni fullveldisdagsins. Á efnisskránni verða íslensk lög sem hæfa tilefninu og hafa fylgt kórnum í gegnum tíðina. Gamlir Fóstbræður flytja til dæmis lögin Yfir voru ættarlandi, Skarphéðinn í brennunni og Fyrstu vordægur og Karlakórinn Fóstbræður syngur meðal annars Ísland ögrum skorið, Kirkjuhvoll, Þótt þú langförull legðir, Sefur sól hjá Ægi, Heyr himna smiður og Á Sprengisandi. Í lokin flytja kórarnir saman Þú álfu vorrar yngsta land og þjóðsöng Íslendinga, Ó Guð vors lands. Með tónleikunum vilja Fóstbræður minnast þess að fullveldið var stærsti áfanginn á leið þjóðarinnar til fulls sjálfstæðis og gefa almenningi færi á að heyra lög sem hafa staðið þjóðarhjartanu nærri. Eins og getið er í upphafi fréttar kostar ekkert inn.
Menning Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira