Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour