Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour