Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour