Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour