Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour