Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour