Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Besta bjútí grínið Glamour Tískan á Coachella Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Besta bjútí grínið Glamour Tískan á Coachella Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kim Kardashian snýr aftur undir norðurljósunum Glamour