Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Daníel Freyr Birkisson skrifar 20. nóvember 2017 16:28 Volvo XC90. vísir/getty Alþjóðlega leigubílafyrirtækið Uber hefur í hyggju að kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar á árunum 2019-2021. Um er að ræða viðskipti sem gætu numið allt að 1,4 milljörðum Bandaríkjadala. Fyrirtækið hyggst kaupa bílana og bæta eigin skynjara við búnað bílsins. Markmiðið er síðan að bíllinn keyri sjálfur án manneskju undir stýri. Uber hefur staðið fyrir prufukeyrslum á 200 sjálfstýrðum bílum í Pittsburgh, San Francisco og Tempe, Arizona. Fyrir skömmu tilkynnti fyrirtækið Alphabet, móðurfélag Google, að Waymo, sem einnig er í eigu þess fyrrnefnda, hefði tekist að koma á göturnar sjálfkeyrandi bílum í Phoenix í Arizona-ríki. Slíkt hefur aldrei tekist áður. Þróun bílanna er enn í gangi og er ekki hægt að taka til nota Volvo XC90 án þess að manneskja sitji undir stýri. Uber bindur þó vonir við að slíkt verði hægt í náinni framtíð. Samningur Volvo og Uber er ekki bindandi og felur það í sér að Uber getur nýtt sér framboð annarra bílaframleiðanda og Volvo selt bílana til annarra fyrirtækja en Uber. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alþjóðlega leigubílafyrirtækið Uber hefur í hyggju að kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar á árunum 2019-2021. Um er að ræða viðskipti sem gætu numið allt að 1,4 milljörðum Bandaríkjadala. Fyrirtækið hyggst kaupa bílana og bæta eigin skynjara við búnað bílsins. Markmiðið er síðan að bíllinn keyri sjálfur án manneskju undir stýri. Uber hefur staðið fyrir prufukeyrslum á 200 sjálfstýrðum bílum í Pittsburgh, San Francisco og Tempe, Arizona. Fyrir skömmu tilkynnti fyrirtækið Alphabet, móðurfélag Google, að Waymo, sem einnig er í eigu þess fyrrnefnda, hefði tekist að koma á göturnar sjálfkeyrandi bílum í Phoenix í Arizona-ríki. Slíkt hefur aldrei tekist áður. Þróun bílanna er enn í gangi og er ekki hægt að taka til nota Volvo XC90 án þess að manneskja sitji undir stýri. Uber bindur þó vonir við að slíkt verði hægt í náinni framtíð. Samningur Volvo og Uber er ekki bindandi og felur það í sér að Uber getur nýtt sér framboð annarra bílaframleiðanda og Volvo selt bílana til annarra fyrirtækja en Uber.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira