Sara: Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára hefði getað séð þetta fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum. Ef marka má hennar sögu þá er aldrei of seint að byrja í íþróttum. Ragnheiður Sara er 25 ára gömul í dag en mikið hefur breyst á síðustu níu árum í hennar lífi. Sara segir frá því hvernig hún breytti sínum lífsstíl í stuttu viðtali sem The CrossFit Games birtu á samfélagsmiðlum sínum. „Ef þig langar í eitthvað þá getur þú náð því ef þú leggur nógu mikið á þig. Þegar ég var sextán ára þá hafði ég engin markmið. Ég var vön því að skrópa í tíma í skólanum og leggja mig á klósettinu af því að ég var svo þreytt. Nú vakna ég eldsnemma til að fara á æfingu,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir brosandi í viðtalinu við hana á Twittersíðu heimsleikana í crossfit. „Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára gömul hefði getað séð mig fyrir sér sem íþróttakonu. Núna er ég crossfit íþróttakona sem er skemmtilegt,“ segir Sara.Now playing https://t.co/J7EIAWDUTJpic.twitter.com/jjEPbL2sXK — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 20, 2017 Sara var sextán ára gömul árið 2008 eða á sama tíma og Ísland var að ganga í gegnum efnahagshrunið. Eins og íslenska þjóðin hefur unnið sig upp úr því þá hefur Sara unnið sig frá því að sofna á klósettinu í skólanum í að vera ein hraustasta kona heims. CrossFit Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum. Ef marka má hennar sögu þá er aldrei of seint að byrja í íþróttum. Ragnheiður Sara er 25 ára gömul í dag en mikið hefur breyst á síðustu níu árum í hennar lífi. Sara segir frá því hvernig hún breytti sínum lífsstíl í stuttu viðtali sem The CrossFit Games birtu á samfélagsmiðlum sínum. „Ef þig langar í eitthvað þá getur þú náð því ef þú leggur nógu mikið á þig. Þegar ég var sextán ára þá hafði ég engin markmið. Ég var vön því að skrópa í tíma í skólanum og leggja mig á klósettinu af því að ég var svo þreytt. Nú vakna ég eldsnemma til að fara á æfingu,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir brosandi í viðtalinu við hana á Twittersíðu heimsleikana í crossfit. „Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára gömul hefði getað séð mig fyrir sér sem íþróttakonu. Núna er ég crossfit íþróttakona sem er skemmtilegt,“ segir Sara.Now playing https://t.co/J7EIAWDUTJpic.twitter.com/jjEPbL2sXK — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 20, 2017 Sara var sextán ára gömul árið 2008 eða á sama tíma og Ísland var að ganga í gegnum efnahagshrunið. Eins og íslenska þjóðin hefur unnið sig upp úr því þá hefur Sara unnið sig frá því að sofna á klósettinu í skólanum í að vera ein hraustasta kona heims.
CrossFit Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sjá meira