Veðrið setur strik í reikninginn fyrir austan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2017 13:19 Mælar Veðurstofunnar við Virkisá. Vísindamenn hafa tekið sýni úr ánni, sem og öðrum, í grennd við Öræfajökul, undanfarna daga. Vísir/Jói K. Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. „Óskastaðan hefði verið að fara yfir þetta með fólkinu í dag en það frestast bara þangað til veður gengur niður,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Mögulegt er að fyrrgreindur verði ekki haldinn fyrr en á sunnudag en líklegt er að veðrið haldist slæmt fram á helgi. Áætlunin er að mestu leyti tilbúin en sníða átti hana til á fundinum í samráði við íbúa og viðbragðsaðila. Það liggur þó fyrir hvernig standa eigi að neyðarrýmingu gjósi í Öræfajökli fyrirvaralaust. „Við erum komin alveg með hvað við ætlum að gera en það sem vildum gera var að fara í gegnum þetta með viðbragðsaðilum á svæðinu. Við munum grípa til hennar og gefa þá út skýrari leiðbeiningar ef að til þess kæmi,“ segir Víðir. Íbúar muni líklega einnig frá rafræna kynningu á áætluninni í millitíðinni. Óvissustig Almannavarna vegna Öræfajökuls er enn í gildi. Síðustu daga hafa vísindamenn staðið að rannsóknm og safnað sýnum í grennd við jökulinn. Vonast er til þess að vísindamenn geti kynnt niðurstöðurnar á fundi með Almannavörnum síðdegis í dag. Standa vonir til að þá fáist skýrari mynd á þær jarðhræringar sem átt hafa sér stað í jöklinum undanfarnar vikur.Eins og sjá má er sigketillinn í Öræfajökli töluvert stór, en þessi mynd var tekin síðastliðin laugardag.Mynd/Tómas Guðbjartsson Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21. nóvember 2017 09:01 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. „Óskastaðan hefði verið að fara yfir þetta með fólkinu í dag en það frestast bara þangað til veður gengur niður,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Mögulegt er að fyrrgreindur verði ekki haldinn fyrr en á sunnudag en líklegt er að veðrið haldist slæmt fram á helgi. Áætlunin er að mestu leyti tilbúin en sníða átti hana til á fundinum í samráði við íbúa og viðbragðsaðila. Það liggur þó fyrir hvernig standa eigi að neyðarrýmingu gjósi í Öræfajökli fyrirvaralaust. „Við erum komin alveg með hvað við ætlum að gera en það sem vildum gera var að fara í gegnum þetta með viðbragðsaðilum á svæðinu. Við munum grípa til hennar og gefa þá út skýrari leiðbeiningar ef að til þess kæmi,“ segir Víðir. Íbúar muni líklega einnig frá rafræna kynningu á áætluninni í millitíðinni. Óvissustig Almannavarna vegna Öræfajökuls er enn í gildi. Síðustu daga hafa vísindamenn staðið að rannsóknm og safnað sýnum í grennd við jökulinn. Vonast er til þess að vísindamenn geti kynnt niðurstöðurnar á fundi með Almannavörnum síðdegis í dag. Standa vonir til að þá fáist skýrari mynd á þær jarðhræringar sem átt hafa sér stað í jöklinum undanfarnar vikur.Eins og sjá má er sigketillinn í Öræfajökli töluvert stór, en þessi mynd var tekin síðastliðin laugardag.Mynd/Tómas Guðbjartsson
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21. nóvember 2017 09:01 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21. nóvember 2017 09:01
„Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20
Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent