Stefnir á Ólympíuleikana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 19:30 Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira