Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 23:22 Stjórnendur Uber þögðu þunnu hljóði um gagnastuldinn í meira en ár. Vísir/Getty Yfirvöld í nokkrum ríkjum, þar á meðal Bandaríkjunum og Bretland, ætla að rannsaka viðbrögð leigubílaþjónustunnar Uber við meiriháttar gagnastuldi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins vissu af stuldinum fyrir meira en ári en héldu honum leyndum. Upplýsingar um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrirtækisins var stolið í tölvuinnbrotinu í fyrra. Fyrirtækið er sagt hafa greitt tölvuþrjótunum hundrað þúsund dollara til að eyða gögnunum. Auk Bandaríkjanna og Bretlands ætla yfirvöld í Ástralíu og á Filippseyjum að rannsaka viðbrögð Uber. Forsvarsmenn Uber segjast hafa verið í samskiptum við samkeppnisstofnun Bandaríkjanna um gagnastuldinn. Þá eru saksóknarar í einstökum ríkjum Bandaríkjanna að skoða málið.Í frétt Reuters-fréttastofunnar kemur fram að sekt liggi við því að upplýsa ekki notendur og yfirvöld um gagnastuld af þessu tagi í Bretlandi. Tengdar fréttir Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Yfirvöld í nokkrum ríkjum, þar á meðal Bandaríkjunum og Bretland, ætla að rannsaka viðbrögð leigubílaþjónustunnar Uber við meiriháttar gagnastuldi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins vissu af stuldinum fyrir meira en ári en héldu honum leyndum. Upplýsingar um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrirtækisins var stolið í tölvuinnbrotinu í fyrra. Fyrirtækið er sagt hafa greitt tölvuþrjótunum hundrað þúsund dollara til að eyða gögnunum. Auk Bandaríkjanna og Bretlands ætla yfirvöld í Ástralíu og á Filippseyjum að rannsaka viðbrögð Uber. Forsvarsmenn Uber segjast hafa verið í samskiptum við samkeppnisstofnun Bandaríkjanna um gagnastuldinn. Þá eru saksóknarar í einstökum ríkjum Bandaríkjanna að skoða málið.Í frétt Reuters-fréttastofunnar kemur fram að sekt liggi við því að upplýsa ekki notendur og yfirvöld um gagnastuld af þessu tagi í Bretlandi.
Tengdar fréttir Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47