Landsliðsmarkvörður Íslands hörfar undan eldgosinu á Balí Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 06:42 Guðbjörg Gunnarsdóttir stefnir á suðurströndina í dag. VÍSIR/ERNIR Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkaður Íslands í knattspyrnu, er nú stödd á Bali þar sem eldfjallið Agung hefur látið á sér kræla síðustu daga. Hæsta viðvörun er nú í gildi en slík viðvörun gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. Þegar fréttastofa náði tali af Guðbjörgu var hún stödd í Ubud sem er í um 60 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Hún sæi það vel og lýsti því hvernig askan og reykjarmökkurinn sem lá frá Agung stefndi í austurátt. Guðbjörg segist sjálf hafa sloppið vel frá öskufalli. „Setti út hvítt blað a svalirnar eins og sannur Íslendingur til að athuga ösku og það var ennþá hvítt og hreint daginn eftir,“ segir Guðbjörg glettin.Sjá einnig: Ferðamennirnir skelkaðirÖllum sem búa í tíu kílómetra fjarlægð frá fjallinu, eða um hundrað þúsund manns, hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Guðbjörg gerir ráð fyrir því að hún muni fylgja fordæmi íbúanna og færa sig lengra frá Agung í dag. Stefnan sé sett á suðurströnd Balí enda vilji hún og samflotsmenn hennar ekki vera of nálægt fjallinu ef að öflugt hraungos brestur á. Flugfélög hafa aflýst ferðum sínum og hefur flugvelli eyjunnar verið lokað. Því eru þúsundir ferðamanna strandaglópar á eyjunni eins og áhorfendur kvöldfrétta Stöðvar 2 fræddust um í gærkvöldi.Agung hefur ekki gosið í meira en hálfa öld en síðast þegar það gerðist árið 1963 fórust rúmlega 1600 manns og er það eitt mannskæðasta gos í sögu Indónesíu.Hér að neðan má sjá Guðbjörgu í Ubud. We are having a wonderful time in Ubud Bali - despite the volcanic eruption #Ubud #Bali A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Nov 26, 2017 at 6:08am PST Tengdar fréttir Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15 Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkaður Íslands í knattspyrnu, er nú stödd á Bali þar sem eldfjallið Agung hefur látið á sér kræla síðustu daga. Hæsta viðvörun er nú í gildi en slík viðvörun gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. Þegar fréttastofa náði tali af Guðbjörgu var hún stödd í Ubud sem er í um 60 kílómetra fjarlægð frá eldfjallinu. Hún sæi það vel og lýsti því hvernig askan og reykjarmökkurinn sem lá frá Agung stefndi í austurátt. Guðbjörg segist sjálf hafa sloppið vel frá öskufalli. „Setti út hvítt blað a svalirnar eins og sannur Íslendingur til að athuga ösku og það var ennþá hvítt og hreint daginn eftir,“ segir Guðbjörg glettin.Sjá einnig: Ferðamennirnir skelkaðirÖllum sem búa í tíu kílómetra fjarlægð frá fjallinu, eða um hundrað þúsund manns, hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Guðbjörg gerir ráð fyrir því að hún muni fylgja fordæmi íbúanna og færa sig lengra frá Agung í dag. Stefnan sé sett á suðurströnd Balí enda vilji hún og samflotsmenn hennar ekki vera of nálægt fjallinu ef að öflugt hraungos brestur á. Flugfélög hafa aflýst ferðum sínum og hefur flugvelli eyjunnar verið lokað. Því eru þúsundir ferðamanna strandaglópar á eyjunni eins og áhorfendur kvöldfrétta Stöðvar 2 fræddust um í gærkvöldi.Agung hefur ekki gosið í meira en hálfa öld en síðast þegar það gerðist árið 1963 fórust rúmlega 1600 manns og er það eitt mannskæðasta gos í sögu Indónesíu.Hér að neðan má sjá Guðbjörgu í Ubud. We are having a wonderful time in Ubud Bali - despite the volcanic eruption #Ubud #Bali A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Nov 26, 2017 at 6:08am PST
Tengdar fréttir Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15 Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00 Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Gosmökkur rís upp í fjögur þúsund metra hæð Gríðarlegan reykjarmökk leggur nú frá eldfjallinu Agung á indónesísku eyjunni Balí en stólparnir hafa náð allt að fjögurra kílómetra hæð. 26. nóvember 2017 08:15
Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26. nóvember 2017 22:00
Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27. nóvember 2017 20:00