Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2017 17:00 Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00