Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour