Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tískan á Coachella Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tískan á Coachella Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour