Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 17:30 Stuðningsfólk íslenska landsliðsins. Vísir/AFP Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. Þessa dagana er íslenska landsliðið hinsvegar við æfingar í Katar þar sem liðið hefur spilað einn vináttulandsleik við Tékkland og mun spila annan við Katar í næstu viku. Það er einmitt í Katar þar sem næsta heimsmeistarakeppni, á eftir þeirri í Rússlandi, mun fara fram eftir fimm ár eða í lok ársins 2022. Elvar Geir Magnússon, blaðamaður á netmiðlinum Fótbolti.net er staddur út í Katar, þar sem hann fylgir íslenska landsliðinu eftir á þessu æfingamóti í Katar. Elvar Geir skrifar skemmtilegan pistil á Fótbolti.net síðuna í dag þar sem hann fer yfir upplifun sína af Katar þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. „Góðærið er komið aftur, öflugra en nokkru sinni fyrr. Ákveðið hefur verið að HM verði haldið á Íslandi 2022, “ byrjar Elvar Geir pistil sinn. „Borgarlínan verður gerð í snatri, sporvagnar munu flytja fólk milli valla, og flutt verður vinnuafl frá Skandinavíu, Færeyjum og Grænlandi til að vinna við óboðlegar aðstæður við að reisa átta nýja leikvanga,“ skrifar Elvar. Hann segir það sé skemmtilegt að ímynda sér hvernig Ísland væri ef við hefðum olíu og gas á við Katar, eitt ríkasta land heims Það er hægt að lesa allan pistil Elvars Geirs hér en þar bendir hann meðal annars á þá staðreynd að það væri hægt að koma öllum staðsetningum HM-leikvanganna í Katar inn á Faxaflóa. Það er ótrúlega stutt á milli alla keppnisvallanna og það verður því vel hægt að fara á tvo HM-leiki á sama degi fái maður á annað borð miða. Við mælum með að lesa pistil Elvars til að átta sig betur á aðstæðum í þessu litla furstadæmi við Persaflóann. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Fleiri fréttir Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. Þessa dagana er íslenska landsliðið hinsvegar við æfingar í Katar þar sem liðið hefur spilað einn vináttulandsleik við Tékkland og mun spila annan við Katar í næstu viku. Það er einmitt í Katar þar sem næsta heimsmeistarakeppni, á eftir þeirri í Rússlandi, mun fara fram eftir fimm ár eða í lok ársins 2022. Elvar Geir Magnússon, blaðamaður á netmiðlinum Fótbolti.net er staddur út í Katar, þar sem hann fylgir íslenska landsliðinu eftir á þessu æfingamóti í Katar. Elvar Geir skrifar skemmtilegan pistil á Fótbolti.net síðuna í dag þar sem hann fer yfir upplifun sína af Katar þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram frá 21. nóvember til 18. desember 2022. „Góðærið er komið aftur, öflugra en nokkru sinni fyrr. Ákveðið hefur verið að HM verði haldið á Íslandi 2022, “ byrjar Elvar Geir pistil sinn. „Borgarlínan verður gerð í snatri, sporvagnar munu flytja fólk milli valla, og flutt verður vinnuafl frá Skandinavíu, Færeyjum og Grænlandi til að vinna við óboðlegar aðstæður við að reisa átta nýja leikvanga,“ skrifar Elvar. Hann segir það sé skemmtilegt að ímynda sér hvernig Ísland væri ef við hefðum olíu og gas á við Katar, eitt ríkasta land heims Það er hægt að lesa allan pistil Elvars Geirs hér en þar bendir hann meðal annars á þá staðreynd að það væri hægt að koma öllum staðsetningum HM-leikvanganna í Katar inn á Faxaflóa. Það er ótrúlega stutt á milli alla keppnisvallanna og það verður því vel hægt að fara á tvo HM-leiki á sama degi fái maður á annað borð miða. Við mælum með að lesa pistil Elvars til að átta sig betur á aðstæðum í þessu litla furstadæmi við Persaflóann.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Fleiri fréttir Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira