Eiður Smári: "Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM“ Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 14:10 Eiður Smári Guðjohnsen þakkar fyrir leik á EM 2016. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“ Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira