Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2017 08:30 Daniele De Rossi hefur leikið sinn síðasta landsleik. vísir/getty Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. Svíar unnu fyrri leikinn 1-0 og vörðust af krafti á San Siro í gær. De Rossi brást illa við þegar hann var beðinn um að hita upp í leiknum í gær. Hann benti reiðilega á Lorenzo Insigne sem var einnig á varamannabekknum. Staðan á þessum tímapunkti var 0-0 sem urðu svo lokatölur leiksins. Ítalíu mistókst því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1958. „Ég sagði bara að það væri skammt eftir, við þyrftum að skora og það væri betra að láta framherja hita upp. Ég benti líka á Insigne,“ sagði De Rossi eftir leikinn í gær. „Ég biðst afsökunar ef ég hef móðgað einhvern. Á þessum tímapunkti fannst mér að það væri betra að Insigne kæmi inn á í staðinn.“ De Rossi og Insigne sátu allan tímann á varamannabekknum. Giampiero Ventura, þjálfari ítalska landsliðsins, fékk mikla gagnrýni fyrir að nota Insigne ekki, í ljósi þess í hvaða stöðu Ítalía var í.Eftir leikinn í gær greindi De Rossi frá því að hann hefði lagt landsliðsskóna á hilluna. Gianluigi Buffon, Giorgio Chiellini og Andrea Barzagli hafa einnig spilað sinn síðasta landsleik. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. Svíar unnu fyrri leikinn 1-0 og vörðust af krafti á San Siro í gær. De Rossi brást illa við þegar hann var beðinn um að hita upp í leiknum í gær. Hann benti reiðilega á Lorenzo Insigne sem var einnig á varamannabekknum. Staðan á þessum tímapunkti var 0-0 sem urðu svo lokatölur leiksins. Ítalíu mistókst því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1958. „Ég sagði bara að það væri skammt eftir, við þyrftum að skora og það væri betra að láta framherja hita upp. Ég benti líka á Insigne,“ sagði De Rossi eftir leikinn í gær. „Ég biðst afsökunar ef ég hef móðgað einhvern. Á þessum tímapunkti fannst mér að það væri betra að Insigne kæmi inn á í staðinn.“ De Rossi og Insigne sátu allan tímann á varamannabekknum. Giampiero Ventura, þjálfari ítalska landsliðsins, fékk mikla gagnrýni fyrir að nota Insigne ekki, í ljósi þess í hvaða stöðu Ítalía var í.Eftir leikinn í gær greindi De Rossi frá því að hann hefði lagt landsliðsskóna á hilluna. Gianluigi Buffon, Giorgio Chiellini og Andrea Barzagli hafa einnig spilað sinn síðasta landsleik.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01
HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30
Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00
Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25
Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó