Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour