Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour