Heimir Hallgríms fer með þessa menn til Katar | Tveir koma inn í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 13:31 Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í dag 26 manna landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki á móti Katar og Tékklandi sem fara fram í Katar seinna í þessum mánuði. Þetta verða fyrstu leikir íslenska liðsins síðan að strákarnir okkar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar og um leið fyrstu undirbúningsleikir liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Fyrst mun Ísland mæta Tékklandi 8. nóvember og íslenska liðið spilar síðan við heimamenn í Katar sex dögum síðar. Tékklandi og Katar mætast síðan í millitíðinni og allir spila því við alla í mótinu. Þetta eru alþjóðlegir leikdagar og ekkert var því til fyrirstöðu að bestu leikmenn okkar taki þátt í þessum verkefnum. Heimir gerir ekki margar breytingar frá því í síðustu leikjum í undankeppninni á móti Tyrklandi og Kósóvó þar sem íslenska liðið vann tvo frábæra sigra sem tryggðu liðinu sigur í riðlinum og sæti á HM. Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Heimir sagði að það væri ólíklegt að þeir muni spila en þeir eru samt með í hópnum. Emil Hallfreðsson og Jón Daði Böðvarsson eru hinsvegar meiddir og taka ekki þátt í þessu verkefni af því þeir töldu betra fyrir sig að fá að ná sér góðum hjá félögum sínum. Ingvar Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason koma báðir inn í hópinn frá því í síðasta verkefni og íslenska liðið verður því með fjóra markmenn.Landsliðshópur Íslands fyrir vináttuleiki í nóvember 2017:Markmenn Fæddur L M Félag Hannes Þór Halldórsson 1984 48 Randers FC Ögmundur Kristinsson 1989 14 SBV Excelsior Ingvar Jónsson 1989 Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson 1995 0 FC Nordsjæland Varnarmenn Birkir Már Sævarsson 1984 76 1 Hammarby IF Ragnar Sigurðsson 1986 73 3 Rubin Kazan FC Kári Árnason 1982 63 4 Aberdeen FC Ari Freyr Skúlason 1987 50 KSC Lokeren Sverrir Ingi Ingason 1993 14 3 Rostov FC Hörður Björgvin Magnússon 1993 14 2 Bristol City FC Jón Guðni Fjóluson 1989 10 IFK Norrkoping Hjörtur Hermannsson 1995 3 Brøndby IF Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson 1989 75 2 Cardiff City FC Birkir Bjarnason 1988 62 9 Aston Villa FC Jóhann Berg Guðmundsson 1990 62 7 Burnley FC Gylfi Þór Sigurðsson 1989 54 18 Everton FC Rúrik Gíslason 1988 41 3 1.FC Nürnberg Ólafur Ingi Skúlason 1983 30 1 Kardemir Karabükspor Arnór Smárason 1988 22 2 Hammarby IF Arnóri Ingvi Traustason 1993 13 5 AEK Rúnar Már Sigurjónsson 1990 13 1 Grasshopper Club Theódór Elmar Bjarnason 1987 36 0 Elazığspor Sóknarmenn Alfreð Finnbogason 1989 45 11 FC Augsburg Viðar Örn Kjartansson 1990 14 1 Maccabi Tel-Aviv FC Björn Bergmann Sigurðarson 1991 9 1 Molde FK Kjartan Henry Finnbogason 1986 7 1 AC Horsens
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Sjá meira