Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour