Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour