Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour