Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour