Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour