Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour