Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour