Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour