Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour