Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour