Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour