Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour