Leicester City fékk meiri Meistaradeildarpening en Real Madrid 2016-17 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2017 17:15 Jamie Vardy fagnar marki. Vísir/Getty Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið Juventus fékk mest allra félaga. Leicester City komst í átta liða úrslit keppninnar þar sem liðið tapaði fyrir Atletico Madrid. Þessi frammistaða skilaði liðinu 81,7 milljónum evra eða meira en tíu milljörðum íslenskra króna. Ástæða þess að Leicester City fær meira en spænsku Evrópumeistararnir er að það er mismundandi skipting eftir markaðssvæðum. Það er betra að koma frá Englandi en frá á Spáni. Real Madrid hafði 81 milljón evra upp úr krafsinu eða rétt rúmlega tíu milljarða. Ekkert félag fékk þó meira en Juventus sem tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleiknum. Juventus fékk 110,4 milljónir evra fyrir tímabilið eða 13,8 milljarða íslenskra króna. UEFA greiddi alls út 1,396 milljarða evra til félaganna sem tóku þátt í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Manchester United fékk 44,5 milljónir evra fyrir að vinna Evrópudeildina eða rúmlega 5,5 milljarða íslenskra króna.Hér má sjá umfjöllun BBC um skiptingu Meistaradeildarpeninganna. Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið Juventus fékk mest allra félaga. Leicester City komst í átta liða úrslit keppninnar þar sem liðið tapaði fyrir Atletico Madrid. Þessi frammistaða skilaði liðinu 81,7 milljónum evra eða meira en tíu milljörðum íslenskra króna. Ástæða þess að Leicester City fær meira en spænsku Evrópumeistararnir er að það er mismundandi skipting eftir markaðssvæðum. Það er betra að koma frá Englandi en frá á Spáni. Real Madrid hafði 81 milljón evra upp úr krafsinu eða rétt rúmlega tíu milljarða. Ekkert félag fékk þó meira en Juventus sem tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleiknum. Juventus fékk 110,4 milljónir evra fyrir tímabilið eða 13,8 milljarða íslenskra króna. UEFA greiddi alls út 1,396 milljarða evra til félaganna sem tóku þátt í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Manchester United fékk 44,5 milljónir evra fyrir að vinna Evrópudeildina eða rúmlega 5,5 milljarða íslenskra króna.Hér má sjá umfjöllun BBC um skiptingu Meistaradeildarpeninganna.
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira