Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 14:00 Tveir af 50 bestu leikmönnum sögunnar í NBA vísir/getty Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Í tilefni af nýju tímabili í NBA fannst mönnum tilvalið að endurnýja listann enda margir stórkostlegir körfuboltamenn komið fram á sjónarsviðið á síðustu 20 árum. Mikil vinna var lögð í að endurnýja listann af fréttariturum vefsíðunnar The Undefeated undir forystu blaðamannanna Marc Spears og Mike Wise sem hafa áratuga reynslu af því að flytja fréttir úr NBA. Fjölmargir komu að vinnslu listans og má til að mynda nefna goðsagnir á borð við áðurnefndan Shaquille O’Neal, Isiah Thomas, Bill Walton, Dominique Wilkins og Earl Monroe svo einhverjir séu nefndir. Niðurstaðan var sú að fjórtán nýir leikmenn komust inn á lista yfir 50 bestu leikmenn NBA frá upphafi en í staðinn duttu auðvitað fjórtán aðrir út. Þessir fóru af topp 50 Nate Archibald Dave Bing Dave Cowens Dave DeBusschere Clyde Drexler Sam Jones Pete Maravich Robert Parish Dolph Schayes Bill Sharman Wes Unseld Bill Walton Lenny Wilkens James Worthy Í þeirra stað koma Ray Allen Kobe Bryant Stephen Curry Tim Duncan Kevin Durant Kevin Garnett Allen Iverson LeBron James Jason Kidd Reggie Miller Steve Nash Dirk Nowitzki Paul Pierce Dwayne WadeSmelltu hér til að skoða listann í heild sinni
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira